
Og nú er gufan kominn í Bílaþvotta iðnaðinn
Gufu bílaþvottur notar gufu straum til að þrífa bíla að utan sem innan. Gufu straumurinn er fullkomlega óhætt að nota á alla fleti bílsins, gufan skilur eftir sig fullkomlega hreint yfirborð án bletta eða ráka að utan. Þegar komið er innan í bílinn þá ekki aðeins þrífur gufan vel, heldur sótthreinsar hún og eiðir lykt líka!


Hinsvegar, er að öllum líkindum besti kostur gufu bílþvotts umhverfisvænleikinn. Það þarf mjög lítið af vatni til að þrífa bíl með gufuhreinsir, og þar að auki veldur það litlu sem engu úrgangsvatni. Í raun munt, þú verða undrandi á því hversu vel gufan þrífur bílinn þinn, án notkun sterkra efna.
100% Umhverfisvænt, lítið sem ekkert úrgangsvatn/skólp og nær mengunarlaust, ECO Þrif gufubílaþvottur er framtíðin í umhverfisvænum þrifum á bílnum þínum!
Afhverju að nota gufu við bílaþvott?
-
Notar aðeins um 4 lítra af vatni við þrif á einum bíl.
-
Útilokar úrgangsvatn.
-
Fjarlægir óhreinindi, bletti og feiti.
-
Eiðir ólykt og sótthreinsar yfirborð.
-
Fjarlægir bletti úr áklæðum á minni tíma og með minna vatni en djúphreinsivél.
-
Þrífur innréttingu, utanrými, vélarsal, hurðaföls, gólfmottur, drekk, skott, áklæði, innribretti og aðra staði sem erfitt er að komast að með tusku.
-
Minkar notkun fyrir notkun hreinsiefna.
-
Minni tími fer í að skrúbba yfirborð bílsins.
-
Þvoum bílinn án þess að blotna í lappirnar og jafnvel hægt að ryksuga á sama tíma og bíllinn er þrifinn að utan.
Umhverfisvæn Bílaþrif
Gufu bílaþvottur er ferli sem felur í sér að nota vatns gufu til að þrífa bíla að utan sem innan. Í áratugi, hefur gufa verið ómissandi hluti af þrifum í iðnaði, vegna skilvirkni og sótthreinsi krafts.